Fréttir
18. febrúar 2017
Kynningarfundur verður í kvöld 18.febrúar á Neskaupsstað í Hildebrand kl.20:00. kynntur verður kjarasamningur fiskimanna, milli SFS og SSÍ sem undirritaður var s.l. nótt.
Fundur verður á Akureyri á morgun 19. febrúar og fundarstaður aulýstur síðar.
18. febrúar 2017
Samningur
milli
Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS)
og
Samtaka atvinnulífsins (SA)
annars vegar
og
hins vegar
Sjómannafélag Íslands (SÍ)
um framlengingu á kjarasamningi aðila með eftirfarandi breytingum:
Hækkun kaupliða
Grein 1.03 í kjarasamningi SFS og SÍ þannig vegna breytinga á kauptryggingu og annarra kaupliða:
„Þann 1. febrúar 2017 verður kauptrygging háseta kr.
18. febrúar 2017
18. febrúar 2017
Kynningarfundir á Skrifstofu félagsins í dag. kl. 13, 14 og 15 og á morgun kl. 17.
Skrifstofan verðu opin í dag. frá kl. 13. til 17. og á morgun sunnudaginn 19. feb. frá kl. 13 til 18.
Fundur verður haldin á Neskaupstað í kvöld og í hádeginu á morgun á Akureyri.
18. febrúar 2017
Samningur veður kynntur í dag og á morgun. Fundarstaðir og tími, auglýstur innan skamms.
Sjómenn geta farið á kynningu hjá hvaða félagi sem er óháð í hvaða stéttafélagi sem þeir eru í, og kosið hvar sem er á landinu óháð stéttafélagsaðild.
18. febrúar 2017
Sjómenn á fiskiskipum. Kynningarfundur um kjarasamning fiskimanna verðu haldin í dag, þar sem undirritun drekst fram á nótt er ekki vitað um fundarstað, atkvæðagreiðsla hefst að fundi loknum. Fylgist með tilkynningu um fundarstað.
16. febrúar 2017
Samkomulag náðist við útgerðarmenn í gærkvöld að því tilskyldu að ríkið samþykki og veiti viðurkenningu þess að sjómenn njóti dagpeninga eins og aðrar starfstéttir sem verða fyrir kostnaði sökum fjarveru að heiman vegna vinnu sinnar.
13. febrúar 2017
Af gefnu tilefni, þykir ekki ástæða til að funda með félagsmönnum þar sem ekkert hefur breyst frá síðasta fundi. Staðan er eins.
04. febrúar 2017
Nú liggur fyrir að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa hunsað fyrirmæli frá ríkissáttasemjara frá fundinum í gær um að algert fjölmiðlabann skyldi ríkja og deilendur mættu ekki upplýsa hvað fram færi á samningafundum.
19. janúar 2017
Efni fundanna er kynning á stöðu kjaraviðræðna.
Fundur með sjómönnum á Austurlandi verður haldin á morgun, föstudaginn 20. jan. kl. 20 á Hótel Capitano Hafnarbraut 50.
Fundur með sjómönnum á Norðurlandi.